Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2021
Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist
NÁMSÚTGÁFA VARÐTURNSINS
BIBLÍAN
Hvernig styður forn áletrun frásögu Biblíunnar? jan.
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
VOTTAR JEHÓVA
1921 – fyrir hundrað árum, okt.
ÆVISÖGUR
„Ég hef lært svo margt af öðrum“ (Louis Breine), maí
Jehóva hefur ,gert leiðir mínar greiðar‘ (Stephen Hardy), febr.
Ég hef átt ánægjulegt líf í þjónustu Jehóva (John Kikot), júlí
Leit mín að tilgangi í lífinu (Martin Witholt), nóv.
„Nú elska ég boðunina“ (Vanessa Vicini), apr.
Ég tók allar ákvarðanir með Jehóva í huga (Dyah Yazbek), júní
Við lærðum að segja aldrei nei við Jehóva (Kathleen Logan), jan.
ÝMISLEGT
Allt einu brosi að þakka! febr.
Níníve eftir daga Jónasar, nóv.
Papýrus notaður til að smíða báta á biblíutímanum, maí
Skattar á dögum Jesú, júní
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Ættu vottar Jehóva að nota stefnumótasíður í leit að maka? júlí
Það sem fyrirmælin um að ekki megi „krefjast blóðs“ annarra fela í sér (3. Mós. 19:16), des.
Hvað átti Páll við þegar hann sagði: „Með lögunum var ég leystur undan lögunum“? (Gal. 2:19), júní
Hvers vegna vitnaði Jesús í það sem Davíð sagði í Sálmi 22:2 rétt áður en hann dó? apr.
Hvers vegna ætti að fara með gát þegar skilaboðaforrit eru notuð? mars
NÁMSGREINAR
Ertu fús til að bíða eftir Jehóva? ág.
Allir í söfnuðinum geta hjálpað biblíunemendum til skírnar, mars
Forðumst samkeppnisanda – stuðlum að friði, júlí
Getur þú gert fólk að lærisveinum? júlí
Metum mikils að fá að tilheyra fjölskyldu Jehóva, ág.
Höldum áfram að vera þakklát fyrir lausnarfórnina, apr.
Höldum áfram að sýna hvert öðru tryggan kærleika, nóv.
Höldum áfram að ,hlusta á hann‘, des.
Gefumst ekki upp! okt.
Verðum ekki „þessum minnstu“ til hrösunar, júní
Styrkjum böndin við andlegu fjölskylduna okkar, sept.
Finndu gleði í verkefnum þínum, ág.
,Fetum náið í fótspor Krists‘, apr.
Hjálpum biblíunemendum okkar að verða hæfir til skírnar, júní
Höldum fast í sannleikann með sannfæringu, okt.
Hversu sterk mun trú þín reynast? nóv.
Hvernig geturðu sótt styrk í Biblíuna, mars
Hvernig getum við haldið gleðinni í prófraunum? febr.
Líkjum eftir þolgæði Jehóva, júlí
„Ég mun hræra allar þjóðir“, sept.
Þú ert dýrmætur í augum Jehóva, apr.
Jehóva veitir þér styrk, maí
Hvernig verndar Jehóva okkur? mars
Verum þolinmóð og treystum Jehóva, jan.
Höldum áfram að rækta með okkur ástúð, jan.
Hvað lærum við af síðustu orðum Jesú? apr.
Það sem við getum lært af ,lærisveininum sem Jesús elskaði‘, jan.
Hlustum á rödd góða hirðisins, des.
Kærleikurinn hjálpar okkur að þola hatur, mars
Viðhöldum jákvæðu viðhorfi til boðunarinnar, maí
Þið sem eruð nýlega gift – látið líf ykkar snúast um þjónustuna við Jehóva, nóv.
Réttlátum er við engri hrösun hætt, maí
Gleðstu yfir eigin framförum, júlí
Styrkjum trú okkar á skaparann, ág.
Hvernig finnum við að Jehóva er góður? ág.
Mikill múgur annarra sauða lofar Guð og Krist, jan.
„Maðurinn er höfuð konunnar“, febr.
„Kristur er höfuð hvers manns“, febr.
Metum mikils eldri bræður okkar og systur, sept.
Hvernig virkar fyrirkomulagið um forystu í söfnuðinum? febr.
Metum kraft hinna ungu, sept.
Við þjónum Guði sem er „ríkur að miskunn“, okt.
Hvaða þýðingu hefur tryggur kærleikur Jehóva fyrir þig? nóv.
Hvað er sönn iðrun? okt.
Við lærum hvernig við ættum að koma fram við aðra í 3. Mósebók, des.
Þegar ástvinur yfirgefur Jehóva, sept.
Munt þú hneykslast á Jesú? maí
Þú ert aldrei einn með Jehóva þér við hlið, júní
Þú getur sloppið úr snörum Satans! júní
„Þið skuluð vera heilög“, des.
Ungu menn – hvernig ávinnið þið ykkur traust annarra? mars
ALMENN ÚTGÁFA VARÐTURNSINS
VAKNIÐ!
Ættirðu að trúa á skapara? – Þitt er valið, nr. 3