Efnisyfirlit
5 Fæðing Jesú — hvar og hvenær?
7 Jesús og stjörnuspekingarnir
16 Kostgæfni gagnvart tilbeiðslu Jehóva
18 Jóhannes minnkar, Jesús vex
19 Jesús kennir samverskri konu
21 Í samkunduhúsinu í heimabæ Jesú
22 Fjórir lærisveinar kallaðir
23 Fleiri kraftaverk í Kapernaum
24 Hvers vegna Jesús kom til jarðar
25 Jesús miskunnar holdsveikum manni
30 Jesús svarar ákærendum sínum
31 Lærisveinarnir tína kornöx á hvíldardegi
32 Hvað er leyfilegt á hvíldardegi?
35 Frægasta ræða sem flutt hefur verið
36 Liðsforingi sýnir mikla trú
37 Sorg ekkjunnar breytist í gleði
39 Hinir stoltu og hinir auðmjúku
48 Frá heimili Jaírusar og aftur til Nasaret
49 Þriðja boðunarferðin um Galíleu
50 Undirbúningur undir ofsóknir
52 Jesús mettar þúsundir með kraftaverki
55 Margir lærisveinar hætta að fylgja Jesú
60 Forsmekkur að dýrð Krists í ríki hans
61 Drengur haldinn illum anda læknast
63 Nánari leiðbeiningar frá Jesú
67 Þeim mistekst að handtaka hann
68 Meiri kennsla á sjöunda deginum
70 Jesús læknar mann sem er blindur frá fæðingu
71 Farísearnir vilja ekki trúa
72 Jesús sendir út lærisveinana 70
74 Ráðleggingar til Mörtu og leiðbeiningar um bænina
79 Þjóð glatast en sumir frelsast
82 Jesús fer aftur til Jerúsalem
84 Ábyrgðin að vera lærisveinn
87 Viturlegur undirbúningur fyrir framtíðina
91 Lasarus reistur upp frá dauðum
92 Tíu holdsveikir læknast á síðustu ferð Jesú til Jerúsalem
93 Þegar Mannssonurinn opinberast
95 Um hjónaskilnaði og ást á börnum
96 Jesús og ríkur, ungur höfðingi
98 Lærisveinarnir þrátta er dauði Jesú nálgast
102 Sigurreið Krists inn í Jerúsalem
104 Rödd Guðs heyrist þriðja sinni
105 Örlagaríkur dagur rennur upp
106 Dæmisögur um víngarðinn afhjúpa þá
107 Dæmisagan um brúðkaupsveisluna
108 Þeim tekst ekki að veiða Jesú í orðum
109 Jesús fordæmir andstæðinga sína
110 Þjónustu Jesú í musterinu lýkur
112 Seinustu páskar Jesú fara í hönd
113 Auðmýkt við síðustu páskana
116 Jesús býr postulana undir burtför sína
119 Leiddur fyrir Annas og Kaífas
121 Fyrir æðstaráðið og Pílatus
122 Frá Pílatusi til Heródesar og aftur til baka
124 Framseldur og leiddur burt
126 „Sannarlega var þessi maður sonur Guðs“
127 Grafinn á föstudegi, tóm gröf á sunnudegi
131 Jesús birtist í síðustu skipti og heilögum anda úthellt
133 Jesús lýkur öllu sem Guð fól honum